Velkomin á vef svifflugfélagsins

Viltu prófa svifflug?


Hugsaðu þér að þú gætir beislað kraft náttúrunnar til að svífa um loftin blá og njóta frábærs útsýnis. Með því að prófa svifflug muntu fljótlega uppgötva möguleikana sem liggja í þessu magnaða ævintýri.

Með því að nota sömu náttúrulegu loftstrauma og fuglarnir geturðu tekið flugið í tveggja sæta svifflugu með reyndum flugmanni og notið þessarar spennandi reynslu, óháð aldri þínum, líkamlegrar getu eða bakgrunni. Skoðaðu vefsíðu okkar til að fá frekari upplýsingar. Þar á meðal hvernig hægt er að gerast fullgildur  svifflugmaður.

Nýr vefur


Nýr vefur svifflugsins er kominn i loftið með nýju útliti og það er auðvelt að nota hann á farsíma.

Um leið kveðjum gamla vefinn sem hefur enst mjög vel en var kominn vel til ára sinna, tæplega 20 ára gamall.

Innskráning félaga hefur breyst, nú þarf að skrá sig inn með tölvupóstfangi og sama aðgangsorði og áður.  

Fréttir og fróðleikur frá félaginu

Fréttir og fróðleikur frá Svifflugfélagi Íslands sem við viljum koma á framfæri. Endilega hittu okkur líka á Facebook þar sem við spjöllum gjarnan.