Vetrargeymsla

Móttaka í vetrargeymslu verður laugardaginn 29. september og sunnudaginn 30. september klukkan 12 til 16. Einungis verður tekið á móti hlutum frá þeim sem eiga pantað pláss.