Fundargerð aðalfundar 2022

Aðalfundur félagsins var haldinn 7. apríl í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum.  Samkvæmt nýsamþykktum lögum skal fundargerð send fundarmönnum eða birt á heimasíðu félagsins innan tveggja vikna frá fundi.

Kæru félagar.

Aðalfundur félagsins var haldinn 7. apríl í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum. 
 
Samkvæmt nýsamþykktum lögum skal fundargerð send fundarmönnum eða birt á heimasíðu félagsins innan tveggja vikna frá fundi. Fundarmenn hafa tvær vikur til að gera athugasemdir við hana.
 
Fundargerðin hefur verið sett í skjalasafn félagsins á vefnum. Einng hefur hún verið birt á félagasíðu félagsins á Facebook.
 
Til að gera athugasemd þarf að skrá sig inn á svifflug.com.
 
Þeir sem eru ekki með aðgang að svifflug.com geta haft samband við fridjonb@hotmail.com.
 
Kveðja,
Friðjón Bjarnason, fundarritari aðalfundar.