Miðsumars- og miðnæturflug

Eftir að hafa kannað mætingu, þá hefur verið ákveðið að fresta fyrirhugaðri grillveislu en stefna á að kennari, spilari og startstjórI verði á staðnum að kvöldi 22. júní sem er á laugardag.
Allir félagar SFÍ og nýliðar velkomnir.