SFÍ fékk góða gesti á félagsfund í gærkvöldi, þau Sigurleif Kristjánsson og Steinunni Arnardóttur sem bæði starfa hjá ISAVIA. Umfjöllunarefnið voru loftrýmismál.


Sigurleifur Kristjánsson
Eins og margir vita þá er leið 3 ekki til og leið 4 er breytt. Auk þess kom ýmislegt fleira fram og skipst var á skoðunum enda öryggi svifflugmanna í húfi. Daníel H. Stefánsson, Orri Eiríksson og Steingrímur Friðriksson munu taka að sér að koma með tillögur sem gætu stuðlað að betri lausn en uppi er.


Steinunn Arnardóttir
að fylgjast vel með útgáfu nýrra korta. Þetta kort hangir uppi í Harðarskála og eins er rafrænn aðgangur að AIP t.d. hér á síðunni (þessi bls. er BIRK AD 2.24.11.1-1).

Ída