Ný stjórn kosin í mars

Ný stjórn hefur verið kosin. Í henni sitja Þórhildur Ída Þórarinsdóttir formaður, Einar Ragnarsson varaformaður, Daníel H. Stefánsson ritari, Hólmgeir Guðmundsson gjaldkeri, Árni Jóhannsson, Arnar Hreinsson og Baldur J. Baldursson.