Flugskrá á heimasíðu

Kæru félagar.

Búið er að setja inn upplýsingar um flug og skuldastöðu, eins og hún var í lok dags 10. júní,á heimasíðuna. 
Þeir sem eru ekki með aðgang að sínum upplýsingum á svifflug.com geta sent póst til fridjonb@hotmail.com með ósk um aðgang. Það er hægt að biðja um ákveðið notandaheiti og aðgangsorð og komið verður til móts við slíkar óskir eftir því sem tök eru á.