Flugmódelmenn

Flugmódelmenn hafa óskað eftir að koma á Sandskeið um helgina og vera þann dag sem viðrar betur en þeir munu byrja um klukkan 10. Vinsamlegast takið vel á móti þessum gestum en þeir hafa lofað að vera í góðri samvinnu við þá svifflugsmenn sem verða á stað

 

Flugmódelmenn hafa óskað eftir að koma á Sandskeið um helgina og vera þann dag sem viðrar betur en þeir munu byrja um klukkan 10.
Vinsamlegast takið vel á móti þessum gestum en þeir hafa lofað að vera í góðri samvinnu við þá svifflugsmenn sem verða á staðnum.