Uppfærð flugskrá

Ágætu félagar.

Flugskrá til og með 4. júní er komin á vefinn. Einnig er viðskiptaskrá til og með 21. maí komin inn. Þar með geta félagar skráð sig inn á vefinn, séð skuldastöðu sína og greitt skuldina. Bankareikningur félagsins er 0101-26-6534, kennitalan er 531170-0169.
Þeir sem ekki eru með aðgang að vefnum geta sent póst á fridjonb@hotmail.com og fengið aðgang. Gefa þarf upp það notandanafn og aðgangsorð sem óskað er eftir.
Kveðja,
Friðjón.