Laugardaginn 24. mai verður flugsýning á Rvk-flugvelli ef veður  
leyfir. Dagskráin verður með sviðuðum hætti og á síðustu flugsýningum.
Þá er verið að undirbúa ýmsar fluguppákomur, fundi og opin hús hjá  
flugklúbbum vikuna á undan og verður það kynnt fljótlega.
 
    
    
