Svifflugkennsla er að hefjast aftur á Sandskeiði!

 

Tæki, skipulag og mannafli er til reiðu og einungis beðið eftir að veður gefi. Kennt er virka daga vikunnar frá kl. 17 og fram eftir kvöldi. Hægt er að fylgjast með því í vefmyndavél hvort búið er að opna flugskýlin og starfsemi hafin http://www.vegagerdin.is/vgdata/vefmyndavelar/myndir/now/sandskeid_2.jpg 
 
Nýliðar geta mætt á Sandskeið og skráð sig í kynnisflug og/eða nám hjá flugkennara. Nánari  upplýsingar í s. 587 8730.