SFÍ félagsmenn á Facebook

Ágætu félagar.

Settur hefur verið inn á síðuna hlekkur á Facebook hóp félagsmanna, hægra megin rétt ofan við miðju. Þessi hópur er einungis opinn félagsmönnum SFÍ og SFA en hópurinn Svifflugfélag Íslands verður áfram opinn öllum.