Aðalfundur Svifflugfélagsins var haldinn Íþróttamiðstöð  Álftaness  
laugardaginn 16. febrúar 2008. 35 manns mættu og gengu 5 manns í félagið. Fram kom að síðasta  
starfsár hafi verið gott og mikil starfsemi hjá félaginu. Flug var  
mikið, einnig miklar framkvæmdir og mikil kennsla en 5 sóló voru flogin.
Ný stjórn var kjörinn:
Kristján Sveinbjörnsson formaður, Einar Ragnarsson v. formaður , Árni  
Jóhannsson gjaldkeri , Skúli Axel Sigurðsson,  Ída Þórarinsdóttir,  
Steingrímur Friðriksson voru endurkjörin en Hólmgeir Guðmundsson  kom  
í stað Hallgríms Ólafssonar ritara sem gaf ekki kost á sér.
Í lok fundarins voru umræður  um húsnæðismál, svifflugkaup og  
fyrirhugað Íslandsmót.
Fundurinn tókst í alla staði mjög vel undir stjórn Þóris Indriðasonar.
Ársskýrsku 2007 má finna hér vinstra megin undir liðnum ársskýrslur.
 
    
    
