Flug ársins 2017

Ágætu félagar.
Nú eru öll flug ársins 2017 komin á vefsíðu félagsins ásamt skuldastöðu. Þeir sem ekki eru með aðgang að sínu svæði geta sent póst með tillögu að notandaheiti og aðgangsorði til fridjonb@hotmail.com.
Það er ekki víst að innskráning gangi með öllum vöfrum (browsers) og ekki öllum útgáfum. Innskráning hefur gengið með Microsoft Edge og Google Chrome og sennilega gengur hún með flestum útgáfum af Internet Explorer.