Flugstarfsemi á Hellu

TIL UPPLÝSINGA þá fellur niður kennsla á Sandskeiði næstu daga þar sem við höfum ákveðið að DUO DISCUS, ASK-21 OG TUGGAN fara á hátíðina ALLT SEM FLÝGUR á Hellu sem er í ca eins og hálfstíma akstursfjarlægð frá höfuðborginni.