Aðalfundur 2020

Aðalfundur SFÍ 2020

 

verður haldinn laugardaginn 29. febrúar n.k., kl. 10:00, í húsakynnum Vaka, Akralind 4 Kópavogi, gengið inn austanmegin.

 

Dagskrá skv. lögum SFÍ:

 

1. Lesin fundargerð síðasta aðalfundar.

2. Skýrsla um starfsemi félagsins á síðsta starfsári.

3. Reikningar lagðir fram til samþykktar.

4. Kosning formanns, meðstjórnenda og endurskoðenda.

5. Innganga nýrra félaga og samþykkt þeirra.

6. Kosning fulltrúa á þing FMÍ það ár sem þing og aðalfundur fara saman. 

7. Tillögur teknar til meðferðar.

8. Önnur mál.

 

Kosningarétt og kjörgengi á aðalfundi hafa allir félagar 16 ára og eldri sem ekki skulda félagsgjöld.

 

Atkvæði eru óframseljanleg.

 

Stjórn SFÍ