Svifflugdeild FmÍ

Svifflugdeild FmÍ.
Á aðalfundi Svifflugdeildarinar var kosinn nýr formaður:Hólmgeir Guðmundsson.
Aðrir í stjórn eru Baldur Jónsson, Orri Eiríksson, Steingrímur R. Friðriksson og Þórir Indriðason.
Verður það höfuðverkefni stjórnar og skipaðar mótstjórnar að sjá um Íslandsmót í Svifflugi sem verður haldið á Hellu 5 júlí til og með 13 júlí n.k.
Þetta eru 23 Íslandsmótið sem haldið er, Íslandsmót hafa ávalt verið á Hellu og verður sú venja ekki brotin í ár.
Fyrsta mótið var haldið 1958 svo að 50 ár eru frá fyrsta móti og var Þórhallur Filippusson fyrsti Íslandsmeistarinn.
Þ.I.