Uppfærðar upplýsingar

Ágætu félagar
Búið er að uppfæra viðskiptaupplýsingar félagsmanna á vefnum fram til 18. maí 2018. Ekki er búið að uppfæra flugskrá ársins en það verður gert fljótlega.