 
  
 
Fjórir þokkalegir flugdagar, bestir voru 16/6 og 19/6 með 16 og 19 flug.
Ásgeir H.Bjarna fór þessa daga á TF-SWK. Flugtími hans var frá 2:30 til 4:10 klst. Önnur flug voru skemmri. 
Nokkur skipti þurfti að skammta flugtíma á TF-SAL við 1:00 klst. 
Það sama var varðandi kennsluflugin þau voru takmörkuð við 0:30 til 0:40 klst. 
Tveir nýir nemendur byrjuðu og nemar frá í fyrra ári tóku upp þráðinn að nýju. Þ.I.
 
    
    
