Aðalfundarboð SFÍ 2024

Boðaður er aðalfundur Svifflugfélags Íslands laugardaginn 11. maí 2024. Fundurinn verður haldinn í Harðarskála, Sandskeiði, og hefst kl. 10:00.

Boðaður er aðalfundur Svifflugfélags Íslands laugardaginn 11. maí 2024.
Fundurinn verður haldinn í Harðarskála, Sandskeiði, og hefst kl. 10:00.


Dagskrá skv. samþykktum félagsins sem sjá má á http://www.svifflug.com/ undir kaflanum Upplýsingar. Þar segir: 
1.    Skýrsla um starfsemi félagsins á síðasta starfsári. 
2.     Reikningar lagðir fram til samþykktar. 
3.     Kosning formanns, meðstjórnenda og endurskoðenda. 
4.    Innganga nýrra félaga og samþykkt þeirra. 
5.    Kosning fulltrúa á þing FMÍ það ár sem þing og aðalfundur fara saman. 
6.    Tillögur teknar til meðferðar.
7.    Ákvörðun inntökugjalds og árgjalds félagsins.
8.    Önnur mál.


Úr stjórn ganga Ásgeir Bjarnason, Kristján Jakobsson og Ólafur Mikaelsson.  
Daníel H. Snorrason gefur kost á sér í áframhaldandi starf formanns félagsins. 
Öðrum er frjálst að gefa kost á sér í samræmi við samþykktir félagsins. 
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í að móta starfsemi félagsins. 


Fyrir hönd stjórnar, 
Daníel H. Snorrason, formaður

 

Leave a comment

Please note that we won't show your email to others, or use it for sending unwanted emails. We will only use it to render your Gravatar image and to validate you as a real person.