Félagsfundur 15. nóvember 2016

Þá er komið að félagsfundi SFI sem boðaður er þann 15.nóv. á Sandskeiði og hefst kl 20:00

 

Dagskrá:

1. Orri Eiríks mun fræða okkur um viðhaldsmál sviffluga þar sem hann hefur nú öðlast aukinn réttindi í þeim efnum eftir námskeið í Danaveldi sem hann sat nýlega

2. Félagið varð 80 ára í ár og verður því farið verður yfir liðna tíð og afmælisköku gerð skil.

 

hvetjum sem flesta til að mæta

 

Stjórnin