Skjöl aðgengileg á heimasíðu

Ágætu félagar.

Sett hefur verið upp skjalageymsla sem er aðgengileg frá heimasíðunni, svifflug.com. Hana má finna neðst á valmyndinni hægra megin undir  heitinu upplýsingar og skjöl. Það sem er komið í geymsluna er:

Öryggismál - vorfundur 2020.
Viðhald réttinda - vorfundur 2020.
Student's Record  02.08.
SFÍ punktakerfi.
SFÍ punktakerfi 2020, skráning.

Gera má ráð fyrir að þarna verði sett fleiri skjöl eftir því sem tilefni gefst.