Allt sem getur flogið-frestað

 

Það er sjálfsagt að minna á að Flug­hátíð Flug­mála­fé­lags Íslands verður hald­in á flug­vell­in­um á Hellu um helgina, 4. til 6. júlí. Í ár verður lögð áhersla á að flugáhuga­menn fái að kynn­ast öðrum sviðum flugs­ins. Á dagskrá verður flug­leit­ar­keppni, þyrluút­sýn­is­flug, kara­mellukast, fis­flug­menn munu bjóða einka­flug­mönn­um í flug og fleira. Hægt er að tjalda og á laugardagskvöldi verður grill­veisla. 

NÝTT: Hátíðinni er frestað og stefnt á að halda hana eftir viku.