Uppfærð flug og viðskiptastaða

Ágætu félagar.

Þá er loksins búið að uppfæra svifflug.com með flugskrá ársins og viðskiptastöðu í árslok 2018. Mælst er til þess að félagar fari vel yfir upplýsingarnar og sendi athugasemdir til fridjonb@hotmail.com eða til gjaldkera á holmgeir@vortex.is.