Afmæli félagsins

Svifflugfélag Íslands varð 83 ára þann 10. ágúst en við munum hins vegar halda upp á afmælið með prompi og prakt eftir viku þann 17. ágúst. Við mælumst til að félagar mæti klukkan 17:00 þann 17. ágúst og nýliðar sumarsins eru sérstaklega velkomnir. 
Nánar um viðburðinn síðar.
Stjórnin