30. maí - norrænn svifflugsdagur

 

Það er ekki bara í höfuðborginni sem sólin skín skært. Góða veðrið er líka upp á Sandskeiði. Þar voru einhverjir lentir eftir flug, aðrir höfðu farið á loft um hádegi og ekki enn skilað sér um kaffileytið, sem er bara góðs viti þegar svifflug er í gangi. Þarna voru Benni Ragnarss., Steini dráttarflugmaður, Stebbi Sig., Reynir, Eyjólfur ásamt ungum pilti, Árni féhirðir, Skúli Skandal, Sigmundur og Ásdís, vinkona Kalla. Síðan ýmsir á lofti.

Kveðja, ritstjóri.