Þing Flugmálafélagsins og aðalfundur Svifflugdeildarinnar

Sæl öll

Flugmálafélagið er með ársþing næstkomandi laugardag á Hótel
Loftleiðum og hefst það kl. 13.00
Svifflugfélagið á 4 fulltrúa auk þess sem stjórn Svifflugdeildarinnar
hefur einnig seturétt.
Þá er ekkert því til fyrirstöðu að fleiri sitji þingið.

Þá verður Svifflugdeildin með sinn aðalfund á sama stað kl. 10.30 og
eru allir velkomnir á þann fund. Bent er á nýja frétt frá svifflugdeildinni á hlekknum hér til vinstri.

Þá verður aðalfundur Svifflugfélagsins laugardaginn 24. mars kl. 14.00
staðsetning er ekki enn frágengin.

Kv
Kristján