Svifflugdeild FmÍ. Ársmeistari 2008 er ófundinn.
Efnt hefur verið til Árskeppni FmÍ. í svifflugi frá og með árinu 1966, en tilgangur keppninnar er að hvetja til aukins yfirlandsflugs á svifflugum.
Árin 1966-76 var keppnistímabilið ár hvert frá 15.maí til15.september.
Árið 1977 var það timabil lengt um einn mánuð, 1.maí til 30.sepember.
Þriðja breyting á keppnistímabili var gerð 2001 og þá sett á 1 okt til 30 sept.
Flugleiðir gáfu bikar 1991 til miningar um Agnar Kofoed-Hansen
Keppnin er einstaklingskeppni, og eru veitt stig fyrir tvö bestu yfirlandsflug hvers keppenda, mismunandi há eftir því hvort um er að ræða langflug, markflug, markflug fram og til baka eða þríhyrningsflug.
Upplýsingar um flug sendist til: www.holmgeir@vortex.is eða
www.thoriri@internet.is Þ.I.