Af afmæli í fjölmiðlunum

Fyrir þá sem ekki sáu fréttaflutning frá afmæli félagsins er vert að geta þess að hér má sjá fréttir bæði Ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2, þann 13. ágúst síðastliðinn. Í viðtali Ríkissjónvarpsins var rætt við Tómas Waage. Eins var Kristján Sveinbjörnssyni í fréttum Stöðvar 2. 

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547434/2011/08/13/

http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=SRC63FF1647-CC84-49BD-ADC9-1EC9E50E7421

Ef menn eiga í einhverju vandræðum með þessar skrár er minnsta málið að fara á ruv.is og finna þar fréttir frá 13. ágúst eða visir.is >sjónvarp > veldu flokk > fréttir og finna viðeigandi dags.

 

- Ída