Kæru félagar og aðrir áhugamenn um svifflug!
Nú er um að drífa sig upp á Sandskeið. Vinnulið vikunnar skipa Skúli A. Sigurðarson, Ásgeir Bjarnason og Ólafur Gíslason. Þeir munu sjá um að liðka stirða svifflugmenn eftir veturinn og kenna nýnemum. Þórir Indriðason verður stjartstjóri og mun taka á móti fólki eins og honum einum er lagið. Karl Norðdahl er líklega á spilinu.
Ekki láta fína flugdaga fara fram hjá ykkur. Þeir sem vilja byrja í svifflugi geta haft samband við Skúla í síma 898 7209.
Kveðja,
ritstjóri.