Vikan 26. júlí - 1.ágúst

 

26. júlí var ekkert svifflug á Skeiðinu.

27. júlí aðeins 4 kennsluflug á SAC  öll með Fannari Þór.

28. júlí flaug SAC 6 flug, SAS 2 flug og SAX tvö flug.

29. júlí var ekkert svifflug.

30. júlí aðeins tvö kennsluflug á SAC með Hrafnkötlu, barnabarn Árna gjaldkera.

31. júlí voru tvö flug á SAC , eitt á SBS (KN sjálfur), tvö á SAX og þrjú á SAS , öll  með útlendingar.

1. ágúst  voru aðeins  4 flug á SAC 

Síðan hljóp undirritaður í skarðið og tók einn dag hjá Friðjóni í fjarveru Ídu, sem átti næstu viku. Það var miðvikudaginn 4.ágúst, sem var þokkalega bjartur framan af. Samtals voru 8 flug þann dag, SAC flaug 6 flug og SAX  2 flug. Þegar leið á kvöldið varð lágskýjað og voru síðustu flugin því frekar stutt.

 

Kveðja,

Karl Norðdahl.

Einvala lið undir stjórn Kalla startstjóra.