Baldur J. Baldursson sendi nokkrar línur til að minna á að nú er lag að eignast 75-ára afmælismerki SFÍ, sem líma má innan á bílrúður. Merkið má nálgast hjá gjaldkera fyrir lítinn aur. Afmælsimerkið er í sömu stærð og bílrúðumerki með hefðbundnu félagsmerki SFÍ, sem fáanlegt hefur verið hjá gjaldkera.
Það gildir um þetta eins og flest annað, fyrstur kemur -fyrstur fær.
Bestu kveðjur,
Ída