Ágætu félagar og bylgjuáhugafólk.
Búið er að uppfæra flugskrá og viðskiptaskrá á vefnum þannig að nú geta allir séð hvað þeir hafa flogið og hvað þeir skulda. Gjaldkeri óskar eftir að skuldir verði greiddar hið snarasta, það vantar alltaf aura í kassann.
Þeir sem skulda lítið eða ekkert mega fara inn á þennann hlekk til að skoða hattocumulus lenticularis. Bylguskýin gerast tæplega flottari.