Flogið var um síðustu helgi og góðir gestir birtust. Þetta voru Jónas Hallgrímsson og Sigtryggur Sigtryggsson. Þeir voru á nýrri vél Svifflugfélags Akureyrar. Við óskum þeim til hamingju með gripinn og vonum að reynist vel. Látum fylgja með mynd af vélinni og síðan af Árna S. Jóhanssyni og Ásgeiri Bjarnasyni.