Ertu með buxurnar á hælunum?

 

Í tilefni afmælisársins hefur eitt og annað verið útbúið. 

  • Dagatal leit dagsins ljós fyrr í sumar, sömuleiðis barmmerki.
  • Síðan er hægt að kaupa húfur og þeir sem hafa áhuga á stakk geta pantað hann, líklega hjá gjaldkera.
  • Núna eru belti til sölu upp í Harðarskála. Athugið að upplagið er takmarkað og lengd leðurólar mismunandi.