Svifflug á Sandskeiði

Svifflug hófst þann 9 þ.m. 2009 þetta árið.
Farin voru sjö vor-hæfnispróf og til þess notuð TF-SAC,
Kennar voru Einar Ragnars, Kristján Sveinbj og Benidikt Ragnars.

Á TF-TUG var togflugmaður Stefán S. Sigurðsson.
Einar Ragnars tók prufuflug á TF-SAX og notaði til þess 46 mínúntur.
Var hann hinn ánægðasti með vélina.

Nýr dráttarflugmaður Daniel H. Stefáns fór í sitt fyrsta dráttarflug þann 15 maí.
Við stjórnvölin á TF-SAC var yfirkennari Skúli A.Sigurðsson og með honum í vélinni var Stefán S. Sigurðsson.
16 maí voru farin nokkur flug þar af tvö í betri kantinum.

Eggert Norðdahl á TF-SAG í klst. 2:40 og Skúli Smára á TF-SAX í klst.1:57.
Önnur flug voru á bilinu 10 til 50 mínúntur.

Von er á Spilbílnum á Sandskeið í næstu viku og veðurstofur um víða veröld gefa vonir um blíðskaparverður í næstu viku til svifflugs, vonum að það gangi eftir og að við svifflugmenn notum það.
Þ.I.