Aðalfundur SFÍ

Aðalfundur Svifflugfélags Íslands, verður haldinn laugardaginn 24. mars í sal Álftanessskóla og hefst hann kl. 14.00.

Dagskrá:
venjuleg aðalfundarstörf.

Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Góðar veitingar í boði.

Stjórnin.

---

Vekjum athygli á að ársþing Flugmálafélagsins verður haldið
á morgun, laugardag, á Hótel Loftleiðum og hefst þingið kl. 13.00