Næstkomandi þriðjudag 15. nóvember verður félagsfundur Svifflugfélagsins haldinn í húsakynnum ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni Laugardal og hefst hann kl. 20.00.
Á dagskránni:
Breytingar á reglum um flugstarfsemi
og samskipti við Flugmálastjórn.
Kaffiveitingar.
Stjórnin