Flugsýning á morgun, 29. maí

Flugsýningin Flugmálafélags Íslands verður á morgun 29. maí, frá klukkan 12-16. Í upphafi sýningarinnar verður mynduð 10 manna stjarna í fallhlífastökki en stökkvararnir munu stökka úr Páli Sveinsyni (C-47A/DC-3). Meðal flugatriða verður Landhelgisgæslan með sýningaratriði, Hercules flutningavél, Boeing 757 vél Icelandair, listflug m.a. á svifflugu, fisflug, módelflug og margt fleira


Ekkert kostar á sýninguna og er hún í samstarfi við ýmsa tengdum flugi en aðal stuðningasaðilarnir eru Icelandair og Isavia.

Félagar fjölmennum!