Félagsfundur

Næstkomandi þriðjudag, 13. maí verður félagsfundur haldinn á
Sandskeiði og hefst hann kl. 20:00. Á dagskránni: Gjaldskráin kynnt, Loftrýmismál og flugumferðareglur - Sigurleifur Kristjánsson flugumferðarstjóri kemur á fundinn, Öryggismál í svifflugi og á Sandskeiði - Skúli, Steinþór, Kristján. Hæðarflug og súrefnisnotkun - Ásgeir Bjarnason. Mikilvægt er að allir sem ætla að fljúga í sumar komi á fundinn. Kaffi og kökur að venju.