Vikan 15. ágúst - 21. ágúst

Startstjóri:       Baldur J. Baldursson


Spilstjóri:         Hólmgeir Guðmundsson


Kennarar:        Stefán S. Sigurðsson,
                      Daníel H. Stefánsson,
                      Benedikt Ragnarsson
 
Flugdagar voru fimm talsins. Farið var í 45 flug samtals, þar af voru 22 kennsluflug, 12 einkaflug og 11 gestaflug. Vírslit varð í 4 flugtökum. Veður var fremur bitlaust flesta daga og flug almennt í styttra lagi, að undanskyldum flugum á TF-SAS og TF-SAX. Lengstan flugtíma átti Sverrir Thorláksson, samtals 6 klst. og 4 mínútur í tveimur flugum á TF-SAX.
 
BJB