Veðurblíðan er einstök og þó nokkuð flogið. Við minnum á að Sigtryggur er með TF-SBT á Sandskeiði þessa dagana og mönnum velkomið að fljúga henni. Þeir sem vilja leggja hönd á plóg og taka þátt í undirbúningi fyrir helgina geta hringt í Kristján 892 9120, Einar 699 9814 eða Ídu 864 7452.