Flugsýning 10. september

 

Fyrirhugað er að halda flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli næsta laugardag eða 10. september. Þessi sýning átti að vera í vor en var frestað eins og menn muna. Tilefnið þetta árið er ærið enda 70 ár frá byggingu Reykjavíkurflugvallar. Auk þess eru bæði Flugmálafélagið og Svifflugfélagið er 75 ára í ár.

Sýnum samstöðu, mætum öll og höfum gaman af.

 

-Ída

Frá síðustu flugsýningu.

Mynd: Ída