Ársþing Flugmálafélags Íslands, Hótel Loftleiðum

 

Kæru félagar!

Minnum á ársþing Flugmálafélags Íslands, laugardaginn 17. mars.
Þingið hefst kl. 13.00 á Hótel Loftleiðum (Hótel Reykjavík Natura) og er í ,,bíósalnum".

Síðan stendur til að halda aðalfund Svifflugfélagsins þann 24. mars. Staðsetning er ekki komin á hreint.

Kveðja,
stjórnin.