Sumarið á næsta leiti

Ágætir félagar

Það styttist í sumarið. Fjölmörg verkefni bíða okkar í Skerjó. Skipulagðir vinnutímar eru á laugardögum, þriðjudags-, og fimmtudagskvöldum.

Allir velkomnir.

Kveðja,
stjórnin