Flugöryggisfundur

Fimmtudag 19. maí 2011 kl. 20:00

Staður: Flugskýli 24, Geirfugl.

Fundarstjóri: Kristján Sveinbjörnsson

 

1. Flugmálafélagið

Hlutverk og verkefni.

Ágúst Guðmundsson

 

2. Rannsóknarnefnd flugslysa

Flugslys og alvarleg flugatvik síðustu missera.

Þormóður Þormóðsson og Þorkell Ágústsson

 

3. Flugmálafélagið

Viðhaldsmál gagnvart flugöryggi.

Valur Stefánsson og Reynir Guðmundsson

 

4. Flugmálastjórn

Breytingar varðandi kröfur skírteini - PART-FCL.

Yfirlit um stöðu á viðhaldsmálum í almannaflugi,

Einar Örn Héðinsson

 

6. Nýsköpunarmiðstöð,

Áhrif gosöskunar á þotumótora.

Þorsteinn Ingi Sigfússon

 

5. Flugbjörgunarsveitin.

Nytsemi björgunarstökks og vörufallhlífa FBSR.

Guðjón Ingi Gústavsson

 

6. Stutt kvikmyndasýning, listflug o. fl.

 

Fyrirspurnir í lok hvers dagskrárliðs.

Kaffiveitingar í boði Flugmálafélagsins.

Allt áhugafólk um flugmál velkomið.

 

Flugmálafélag Íslands

Flugmálastjórn Íslands

Rannsóknarnefnd Flugslysa

Flugbjörgunarsveitin

Öryggisnefnd FIA